Skip to product information
  • Nám einhenda 10,1' #7 Veidifelagid.is
  • Nám einhenda 10,1' #7 Veidifelagid.is
  • Nám einhenda 10,1' #7 Veidifelagid.is
1 of 5

Veidifelagid.is

Nám einhenda 10,1' #7

Verð 124.995 ISK
Verð Útsöluverð 124.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.

Nám er nýjasta merkið í Skandinavískum stöngum sem hefur vakið mikla athygli. Nám tókst fljótt að byggja upp gott orðspor í stangarheiminum. Ferskar hugmyndir og hönnun með nýjustu efni og tækni sem völ er á.

Hrikalega létt og kraftmikil stöng hönnuð fyrir löng köst og nákvæmni án þess að þreyta á þér úlnliðinn. Þessi er stöng er frábær kostur ef veiða á allt á Íslandi með einni stöng.

  • Meðal hraðar stangir með djúpa hleðslu
  • Kemur í fjórum pörtum ásamt taupoka og sérsniðnum Cordura stangarhólk með vatnsheldum botni
  • Blankið kemur úr nýstárlegu efni úr koltrefjum með grafenkristöllum
  • Lítil sveifluþyngd
  • Rispuvarið sílicone blanc með satín grárri áferð
  • Títaníum húðaðar snákalykkjur
  • Hágæða Delgado korkur
  • Sérsniðið satín svart hjólasæti úr áli
  • Kemur með fighting butt
  • Einstaklega léttar og sterkar stangir úr graphene efni 
  • Fyrir flugulínur 17gr+

 Nám hefur nú hannað flugulínur sem smellpassa á stangir frá þeim.